Nordatlantisk Hus i Odense

flokkur: Sýningar

Dagana 27. ágúst – 26. október 2015 voru myndir Önnu til sýnis í Norður Atlantshafshúsinu í Óðinsvéum í Danmörku. Myndirnar voru sérstaklega gerðar fyrir sýninguna. Myndirnar er hægt að skoða hér. Hér er linkur í umfjöllun um sýninguna á vef Norður Atlandshafs hússins. Við opnunina 27. ágúst söng dóttir Önnu, Alma Rut Krisjánsdóttir íslensk lög við gítarundirleik Christian Warburg.

1 2