Heim » Blog » Sýningar » TORG – Listamessa í Reykjavík

TORG – Listamessa í Reykjavík

flokkur: Sýningar

TORG – Listamessa í Reykjavík er hugsuð sem vettvangur fyrir listamenn sem eru fullgildir félagsmenn í SÍM, Sambandi íslenskra listamanna, til að kynna myndlist sína og selja, án aðkomu milliliða og um leið veita áhugafólki um íslenska myndlist tækifæri til að fjárfesta í myndlist beint af listamanninum.Hátt í 100 félagsmenn SÍM tóku þátt í TORGinu 2019 og voru gestir um það bil 12.000.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.